Fara beint í efnið
Náttúruhamfaratrygging Íslands Forsíða
Náttúruhamfaratrygging Íslands Forsíða

Náttúruhamfaratrygging Íslands

Ný reglugerð um NTÍ

19. júlí 2023

Þann 18. júlí 2023 var gefin út ný reglugerð nr. 770/2023 um Náttúruhamfaratryggingu Íslands. Hún leysir af hólmi reglugerð nr. 700/2019.

ny reglugerd 2023

Þann 18. júlí 2023 var gefin út ný reglugerð nr. 770/2023 um Náttúruhamfaratryggingu Íslands. Hún leysir af hólmi reglugerð nr. 700/2019.
Helstu breytingar í reglugerðinni snúa að skýrari afmörkun á jarðskjálftum og eldgosum sem teljast bótaskyld hjá stofnuninni, umfjöllun um meðferð bótamála vegna muna sem hafa sérstakt minjagildi, skyldutryggingu á flotbryggjum, skilgreiningu á heimild til þess að allt að 15% búsmuna séu utan heimilis vátryggingataka og breytt útfærsla á iðgjaldaskilum almennu vátryggingafélaganna til NTÍ.
Reglugerðin hefur þegar tekið gildi, en ákvæðið sem snýr að iðgjaldaskilum almennu vátryggingafélaganna öðlast gildi 1. janúar 2024.

Hlekkur á nýja reglugerð

Hafðu samband

Sími: 575 3300

Netfang: nti@nti.is

Opnunartími

Mánudaga - fimmtudaga:
9 til 15

Föstudaga: 9 til 14

Heimilisfang

Hlíðarsmári 14

201 Kópavogur