Fara beint í efnið
Náttúruhamfaratrygging Íslands Forsíða
Náttúruhamfaratrygging Íslands Forsíða

Náttúruhamfaratrygging Íslands

Ársfundur NTÍ

16. maí 2024

Ársfundur NTÍ var haldinn á Grand hótel þann 16. maí 2024.

Ársfundur

Sigurður Ingi Jóhannsson, fjármála- og efnahagsráðherra, ávarpaði fundinn. Jón Örvar Bjarnason sviðsstjóri vátryggingasviðs flutti erindi um tjónsatburðina í Grindavík og áhrif þeirra á fjárhag og gjaldþol stofnunarinnar og Marinó Tryggvason var með fróðlega samantekt um áhrif stórra tjónsatburða á efnahagslífið, bæði í nútímanum og ekki síður á fyrri öldum. Eins og venjulega mættu fulltrúar helstu stofnana og fyrirtækja sem eiga í samstarfi við NTÍ til fundarins, sem ávallt er vel sóttur.

Hægt er að nálgast upptöku af fundinum hér: Ársfundur NTÍ 2024

Hafðu samband

Sími: 575 3300

Netfang: nti@nti.is

Opnunartími

Mánudaga - fimmtudaga:
9 til 15

Föstudaga: 9 til 14

Heimilisfang

Hlíðarsmári 14

201 Kópavogur