Dómsmálagjöld
Dómsmálagjöld við meðferð einkamála fyrir Landsrétti
Heiti | Upphæð |
---|---|
Endurrit og ljósrit á hverja síðu | 300 krónur |
Upphæð | |
---|---|
Gjald fyrir kæru, greiðist héraðsdómstól | 70.000 krónur |
Gjald fyrir áfrýjunarleyfi | 70.000 krónur |
Gjald fyrir áfrýjunarstefnu, þegar áfrýjunarfjárhæð er allt að 3.000.000 krónur | 34.000 krónur |
Gjald fyrir áfrýjunarstefnu, þegar áfrýjunarfjárhæð er 3.000.000–30.000.000 krónur og þegar krafist er viðurkenningar á réttindum og/eða skyldum. | 70.000 krónur |
Gjald fyrir áfrýjunarstefnu, þegar áfrýjunarfjárhæð er 30.000.000–90.000.000 krónur | 176.000 krónur |
Gjald fyrir áfrýjunarstefnu, þegar áfrýjunarfjárhæð er 90.000.000–150.000.000 krónur | 269.000 krónur |
Gjald fyrir áfrýjunarstefnu, þegar áfrýjunarfjárhæð er 150.000.000 krónur eða hærri. | 404.000 krónur |
Upphæð | |
---|---|
Gjald fyrir þingfestingu | 34.000 krónur. |
Engin gjöld greiðast í eftirfarandi málum
Málum til innheimtu vinnulauna.
Barnsfaðernismálum.
Málum til vefengingar á faðerni barns.
Lögræðissviptingarmálum.
Kjörskrármálum.
Einkarefsimálum.
Gjafsóknarmálum að því leyti sem gjald yrði lagt á gjafsóknarhafa.
Forsjármálum.
Málum v/bráðabirgðaforsjár og farbanns barna,
Barnaverndarmálum og afhendingarmálum skv. lögum nr. 160/1995 (afhending barns).
Félagsdómsmál, nema ritlaun (endurrit).