Fara beint í efnið
Land og skógur Forsíða
Land og skógur Forsíða

Land og skógur

Styrkir til varna gegn landbroti

5. desember 2024

Land og skógur auglýsir eftir umsóknum um styrki til varna gegn landbroti. Umsóknarfrestur er til og með 1. febrúar 2025.

Rof í vatnsbakka. Ljósmynd: Sigurjón Einarsson

Land og skógur hefur það hlutverk samkvæmt lögum um landgræðslu 2018 nr. 155 21. desember að draga úr eða koma í veg fyrir landbrot og annað tjón á landi, landkostum eða mannvirkjum með vörnum gegn landbroti af völdum fallvatna.

Við forgangsröðun umsókna er meðal annars höfð hliðsjón af verðmæti þess lands eða mannvirkja sem landbrotið ógnar.

Umsóknarfrestur er til og með 1. febrúar 2025.

Nánari upplýsingar veitir Sigurjón Einarsson.
Netfang: sigurjon.einarsson@landogskogur.is.
Sími:
856-0432.

Sækja um

Auglýsing um varnir gegn landbroti