Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Land og skógur Forsíða
Land og skógur Forsíða

Land og skógur

Þessi frétt er meira en árs gömul

Norrænir ráðherrar heimsækja Hallormsstað

16. júní 2009

Tveggja daga norrænum ráðherrafundi sem fram fór á Egilsstöðum lauk með heimsókn í Hallormsstaðaskóg í gær.

Norrænir ráðherrar heimsækja Hallormsstað

Hópurinn skoðaði trjásafnið í Hallormsstaðaskógi undir leiðsögn þeirra Þórs Þorfinnssonar, skógarvarðar á Hallormsstað, Hjörleifs Guttormssonar og Jóns Loftssonar, skógræktarstjóra Skógræktar ríkisins. Ráðherrarnir voru ánægðir með heimsóknina og þótti mikið til skógarins koma, eins og sjá má í frétt frá Morgunblaðinu.

Fleiri myndir frá heimsókninni má sjá í myndasafni.