Þessi frétt er meira en árs gömul
Framkvæmdir hafnar við kurlkyndistöð
16. júlí 2009
Fyrir skömmu var byrjað að grafa fyrir væntanlegri kurlkyndistöð á Hallormsstað.
Stofnað hefur verið hlutafélagið Orkuskógar hf og mun það sjá um rekstur kyndistöðvarinar. Orkuþörf er um 1400 m³ af kurli á ári eða 560m³ af timbri.