Þessi frétt er meira en árs gömul
Esjudagurinn og fuglaskoðun í Vaglaskógi
16. júlí 2009
Næstkomandi laugardag, þann 27. júní, verður hinn árlegi Esjudagur en sama dag verður boðið upp á fuglaskoðun í Vaglaskógi.
Næstkomandi laugardag, þann 27. júní, verður hinn árlegi Esjudagur en sama dag verður boðið upp á fuglaskoðun í Vaglaskógi.
Esjudagurinn: Að vanda verður farið í ratleik í hlíðum fjallsins, gengið á Þverfellshorn og Trjásafnið á Mógilsá skoðað. Sveppi kemur í heimsókn og tekur þátt í húllumhæi með börnunum á bílastæðinu við Kollafjörð.Sjá heimasíðu Ferðafélags Íslands.
Fuglaskoðun í Vaglaskógi: Sverrir Thorstensen mun leiða fuglaskoðun í Vaglaskógi kl. 11:00 í skóginum. Bílum er lagt við búðina í Vaglaskógi. Gott að hafa með sér kíki.
Allir eru velkomnir á þessa viðburði.