Þessi frétt er meira en árs gömul
Notið grímu/maska - Heilbrigðisstofnun Suðurlands
15. febrúar 2023
Minnum við á að grímunotkun er nú æskileg á starfstöðvum HSU


Það eru vinsamlega tilmæli til allra sem mæta í tíma hjá lækni eða hjúkrunarfræðingi á öllum stöðvum HSU og á bráðamóttöku Selfossi að nota grímu/maska ef hægt er að koma því við.
Mikið er um ýmiskonar smit í þjóðfélaginu og þetta er liður í að takmarka útbreiðslu eins og hægt er.