Þessi frétt er meira en árs gömul
Alþjóðlegur dagur hjúkrunarfræðinga
12. maí 2023
Alþjóðlegur dagur hjúkrunarfræðinga


Alþjóðlegum degi hjúkrunarfræðinga er fagnað í dag, 12. maí á afmælisdegi Florence Nightingale sem lagði grunninn að hjúkrunarfræði sem fræðigrein. Hjúkrunarfræðingar eru öflugur hópur sem er gríðarlega mikilvægur til að reka gott heilbrigðiskerfi.
Við á HSU erum sérlega þakklát fyrir þann öfluga hóp hjúkrunarfræðinga sem starfar hjá okkur og óskum þeim sem og öðrum hjúkrunarfræðingum hjartanlega til hamingju með daginn.