Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Heilbrigðisstofnun Suðurlands Forsíða
Heilbrigðisstofnun Suðurlands Forsíða

Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Þessi frétt er meira en árs gömul

Alþjóðlegur dagur hjúkrunarfræðinga

12. maí 2023

Alþjóðlegur dagur hjúkrunarfræðinga

Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga

Alþjóðlegum degi hjúkrunarfræðinga er fagnað í dag, 12. maí á afmælisdegi Florence Nightingale sem lagði grunninn að hjúkrunarfræði sem fræðigrein. Hjúkrunarfræðingar eru öflugur hópur sem er gríðarlega mikilvægur til að reka gott heilbrigðiskerfi.

Við á HSU erum sérlega þakklát fyrir þann öfluga hóp hjúkrunarfræðinga sem starfar hjá okkur og óskum þeim sem og öðrum hjúkrunarfræðingum hjartanlega til hamingju með daginn.