Málflutningur í Hæstarétti í dag
6. desember 2023
Í dag var flutt í Hæstarétti mál um ákvarðanir fjármálaráðherra um laun dómara. Allir dómarar Hæstaréttar viku sæti í málinu.
Í dag var flutt í Hæstarétti mál um ákvarðanir fjármálaráðherra um laun dómara. Allir dómarar Hæstaréttar viku sæti í málinu. Í þeirra stað tóku sæti Lára V. Júlíusdóttir lögmaður sem er forseti dómsins, Guðmundur Sigurðsson prófessor, Hrefna Friðriksdóttir prófessor, Kristinn Bjarnason lögmaður og Róbert R. Spanó prófessor.