Fara beint í efnið
Hæstiréttur Íslands Forsíða
Hæstiréttur Íslands Forsíða

Hæstiréttur Íslands

Heimsókn frá Kvennaskólanum í Reykjavík og Fjölbraut við Ármúla

12. október 2022

Í vikunni fékk Hæstiréttur heimsókn frá nemendum og kennurum Kvennaskólans í Reykjavík og Fjölbraut við Ármúla.

Benedikt Bogason, forseti Hæstaréttar, kynnti starfsemi réttarins og tók við spurningum í kjölfarið ásamt Gunnari Atla Gunnarssyni, aðstoðarmanni dómara.

Meðfylgjandi mynd var tekin við heimsókn frá Fjölbraut við Ármúla.