Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
15. júlí 2024
Ríkisreikningur fyrir árið 2023 er kominn út. Inniheldur í fyrsta skipti samstæðureikning fyrir ríkið í heild.
28. júní 2024
Dagana 29. júlí - 5. ágúst verður móttaka Fjársýslunnar lokuð vegna sumarleyfa, en opnar á ný eftir verslunarmannahelgi, þriðjudaginn 6. ágúst.
11. mars 2024
Fjársýslan og Ríkiskaup undirbúa nú útboð á vakta- og viðverukerfum fyrir A-hluta stofnanir ríkissjóðs. Markmiðið með útboðinu er að ná fram auknu hagræði í vinnuskipulagi og stjórnun tíma starfsfólks með innleiðingu nútímalegra lausna sem henta starfsemi hverrar stofnunar.
5. janúar 2024
Nú á uppfærslu launamiðaforritsins að vera lokið þannig að hægt er að hefja launamiðavinnsluna.
7. desember 2023
Eitt af verkefnum Fjársýslunnar er að treysta faglega stýringu veltufjármuna og lágmarka vaxta- og umsýslukostnað ríkisaðila í samræmi við lög um opinber fjármál.
8. nóvember 2023
Fjársýsludagurinn verður haldinn fimmtudaginn 16. nóvember á Hilton Reykjavík Nordica. Fjársýsludagurinn er ætlaður öllum forstöðumönnum, fjármálastjórum og mannauðsstjórum ríkisstofnana og öðrum sem málið er skylt.
31. október 2023
Fjársýslan hefur undanfarið unnið að Innheimtugagnavinnslu lögaðila í samvinnu við Skattinn. Í vinnslunni eru lagðir skattar, samkvæmt framtali, á aðila í atvinnurekstri (lögaðila).
23. október 2023
Fréttin er uppfærð - Skráning fór fram úr væntingum og er uppbókað á námskeiðið Bókhald ríkisaðila í bókhaldsþjónustu.
27. september 2023
Stafrænt Ísland veitti Fjársýslunni á dögunum viðurkenningu fyrir sex stafræn skref og þróun á greiðslu- og innheimtulausnum.
20. september 2023
Fjársýsludagurinn verður haldin á Hilton Reykjavík Nordica þann 16. nóvember 2023