Öryggisráðstafanir á vinnustöðum
Mikilvægt er að huga að ýmsum öryggisráðstöfunum gagnvart starfsmönnum á vinnustöðum.
Með því er unnt að draga úr áhættu en algengt er að öryggi sé stefnt í hættu vegna atriða sem lúta að starfsmönnum, svo sem skortur á verkferlum sem draga úr hættu á mannlegum mistökum starfsmanna.