Fara beint í efnið

Nýtt kerfi - fyrir fagaðila

Markmið í nýju kerfi er að:

• Gera örorkulífeyriskerfið einfaldara, skilvirkara, gagnsærra og réttlátara

• Auka hvata til atvinnuþátttöku

• Auka stuðning við einstaklinga í endurhæfingu og hindra að fólk falli á milli kerfa

• Koma í veg fyrir að fólk endi ótímabært á örorku

Helstu breytingar

Þjónustuaðili

Trygg­inga­stofnun