Lýðheilsuvaktin
Lýðheilsuvaktin er vöktun á nokkrum helstu áhrifaþáttum heilbrigðis og vellíðanar. Markmiðið er að fylgjast með heilsuhegðun og líðan fullorðinna og þróun helstu áhrifaþátta heilbrigðis.
Til að stækka mælaborðið er smellt á örvar neðst í hægra horni þess.
Þjónustuaðili
Embætti landlæknis