Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Kaup á forefnum sprengiefnis

Umsókn um leyfi til kaupa á forefnum sprengiefnis

Til að geta keypt sprengiefni og flutt það inn þarf leyfi lögreglustjóra. Þetta á líka við um kaup á forefnum til gerðar sprengiefna.

  • Við kaup innanlands er leyfið gefið út af lögreglustjóra á því svæði sem fyrirtæki er skráð.

  • Við innflutning þarf lögreglan á höfuðborgarsvæðinu að árita vörureikning áður en efnið er leyst út úr tolli.

Umsókn um leyfi til kaupa á forefnum sprengiefnis

Þjónustuaðili

Lögreglan