Fara beint í efnið

Heilbrigðisstarfsfólk - tölur

Um mannafla tölfræði

Embætti landlæknis safnar á ári hverju upplýsingum frá stéttarfélögum um fjölda starfandi heilbrigðisstarfsfóllks. Embættið sendir þessar tölur til Hagstofu Íslands og í hina ýmsu alþjóðlegu gagnagrunna.

Embætti landlæknis heldur auk þess starfsleyfaskrá sem uppfærð er daglega en hún inniheldur gögn um allt heilbrigðisstarfsfólk sem fengið hefur leyfi til að starfa innan heilbrigðisþjónustu á Íslandi. Upp úr starfsleyfaskrá eru m.a. unnar tölulegar upplýsingar um fjölda útgefinna almennra starfsleyfa og sérfræðileyfa.

Þjónustuaðili

Embætti land­læknis