The Ísland.is App
12th December 2018
„Hjón sem ég þekki segjast vera ósammála um líffæragjafir. Stæðu þau frammi fyrir slíku vegna barns er annað þeirra fylgjandi líffæragjöf en hitt er andvígt. Hvort þeirra ræður?"
6th December 2018
Icelanders automatically become organ donors according to legislation on presumed consent for organ donation that takes effect on 1 January 2019.
1st December 2018
Alþjóðlegi HIV/alnæmisdagurinn er haldinn 1. desember á ári hverju til að vekja athygli á HIV með fræðslu og upplýsingagjöf og til að sýna samstöðu með þeim sem lifa með HIV.
14th November 2018
13th November 2018
Embætti landlæknis ber lögum samkvæmt að hafa eftirlit með heilbrigðisþjónustu og fylgist reglulega með aðgengi að þeirri þjónustu, svo sem biðlistum og biðtíma.
1st November 2018
24th October 2018
Embætti landlæknis styður við Kvennafrí 2018 og hvetur konur hjá embættinu til að leggja niður störf kl. 14.55 og fylkja liði á samstöðufund kvenna á Arnarhóli.
13th October 2018
8th October 2018
Hin árlega samkeppni Tóbakslaus bekkur er nú að hefjast hér á landi í tuttugasta sinn. Skráning er þegar hafin og þarf að skrá bekki í síðasta lagi 16. nóvember 2018 á vefsíðunni Tóbakslaus bekkur.
2nd October 2018
Í Fréttablaðinu í dag er haft eftir Magnúsi Gottfreðssyni smitsjúkdómalækni að „Íslendingar séu furðu illa búnir undir næstu spænsku veiki“.