This news article is more than a year old
18th February 2019
Embætti landlæknis hélt vinnustofu um geðrækt og heilsueflingu í leikskólum í samstarfi við Reykjanesbæ þann 31. janúar sl. Vinnustofan var afar vel sótt og var starfsfólk frá 11 leikskólum á Suðurnesjum sem tóku þátt.

