Skip to main content

The Ísland.is App

Directorate of Health Frontpage
Directorate of Health Frontpage

The Directorate of Health

This news article is more than a year old

21st May 2019

Sveitarfélagið Árborg varð formlega aðili að Heilsueflandi samfélagi (HSAM) mánudaginn 20. maí sl. þegar Gísli Halldór Halldórsson bæjarstjóri og Alma D. Möller landlæknir undirrituðu samning þess efnis. Árborg er 24. sveitarfélagið sem gerist Heilsueflandi samfélag og búa nú um 86,3% landsmanna í slíku samfélagi.

Lit ISL ENG Stort