Skip to main content

The Ísland.is App

Directorate of Health Frontpage
Directorate of Health Frontpage

The Directorate of Health

This news article is more than a year old

22nd March 2019

Í gær fimmtudag voru aðeins tvö sýni mæld hjá veirufræðideild Landspítala og reyndust þau bæði neikvæð.

Lit ISL ENG Stort

Í gær fimmtudag voru aðeins tvö sýni vegna mislinga mæld hjá veirufræðideild Landspítala og reyndust þau bæði neikvæð.

Ekki hafa því komið upp fleiri mislingatilfelli.

Sóttvarnalæknir