This news article is more than a year old
29th January 2019
Vinsældir jurtafæðis hafa aukist að undanförnu og er það af ýmsum ástæðum t.d. umhverfis- og heilsufarsástæðum eða vegna dýravelferðar. Embætti landlæknis birtir því hér upplýsingar um hvað felst í jurtafæði.


Vinsældir jurtafæðis hafa aukist að undanförnu og er það af ýmsum ástæðum t.d. umhverfis- og heilsufarsástæðum eða vegna dýravelferðar.
Embætti landlæknis birtir því hér upplýsingar um hvað felst í jurtafæði, mismunandi tegundir þess og hvað þarf að hafa í huga við samsetningu slíks mataræðis.
Sjá nánar í umfjöllun um jurtafæði hér .
Sjá einnig umfjöllun um hvar þau vítamín og steinefni er helst að finna sem sérstaklega þarf að huga að hér .
Janúar 2019
Elva Gísladóttir og Hólmfríður Þorgeirsdóttir, verkefnastjórar næringar, Embætti landlæknis