Skip to main content

The Ísland.is App

Directorate of Health Frontpage
Directorate of Health Frontpage

The Directorate of Health

This news article is more than a year old

21st December 2018

Frá því um miðjan október á þessu ári hefur inflúensa A verið staðfest hjá 37 einstaklingum. Nokkrir þeirra sem hafa greinst eru ferðamenn sem smituðust erlendis en flestir einstaklingar hafa smitast hér á landi.

Lit ISL ENG Stort