Skip to main content

The Ísland.is App

Directorate of Health Frontpage
Directorate of Health Frontpage

The Directorate of Health

This news article is more than a year old

16th July 2019

Í dag, 16.7.2019, voru rannsökuð sýni frá níu einstaklingum sem grunaðir voru um E. coli sýkingu og greindist enginn með sýkinguna. Alls hafa því 19 börn greinst frá því að faraldurinn hófst.

Lit ISL ENG Stort

Í dag, 16.7.2019, voru rannsökuð sýni frá níu einstaklingum sem grunaðir voru um E. coli sýkingu og greindist enginn með sýkinguna. Alls hafa því 19 börn greinst frá því að faraldurinn hófst.

Ekkert barn er nú inniliggjandi á Barnaspítala Hringsins af völdum STEC E. coli

Enn er beðið er eftir frekari staðfestingu á greiningu hjá barninu í Bandaríkjunum sem grunað er um alvarlega E. coli sýkingu.

Búist er við að E. coli faraldurinn sé að renna sitt skeið á enda en þessi vika mun að líkindum skera úr um það.

Sóttvarnalæknir