This news article is more than a year old
12th July 2019
Í dag 12.7.2019 var staðfest E. coli STEC sýking hjá einu barni en 13 sýni voru rannsökuð m.t.t. STEC í dag. Barnið eins og hálfs árs gamalt.


Í dag 12.7.2019 var staðfest E. coli STEC sýking hjá einu barni en 13 sýni voru rannsökuð m.t.t. STEC í dag. Barnið eins og hálfs árs gamalt.
Faraldsfræðilegar upplýsingar hjá þessu barni liggja ekki fyrir á þessari stundu.
Alls hafa því 17 börn verið greind með E. coli sýkinguna.
Ofangreint barn verður í eftirliti á Barnaspítala Hringsins.
Ekki er að vænta frekari niðurstaðna af ræktunum fyrr en eftir helgi, þ.e. mánudaginn 15. júlí.
Sóttvarnalæknir