The Ísland.is App
4th March 2019
Þann 2. mars síðastliðinn greindist tæplega 11 mánaða gamalt barn með mislinga á Íslandi. Barnið sem var óbólusett, var í sama flugi og einstaklingur með smitandi mislinga þann 15.2.2019.