Skip to main content

The Ísland.is App

Directorate of Health Frontpage
Directorate of Health Frontpage

The Directorate of Health

This news article is more than a year old

19th March 2019

Á fundi sóttvarnalæknis í morgun með umdæmis- og svæðislæknum sóttvarna kom fram að ekki hafa greinst ný tilfelli mislinga. Ef ekki greinist nýtt tilfelli mislinga fyrir 26. mars eru yfirgnæfandi líkur á að mislingafaraldurinn hafi stöðvast. Samtals 66 einstaklingar eru í heimasóttkví á landinu.

Lit ISL ENG Stort