Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Efni tilkynningar um öryggisbrest til Persónuverndar

Meðal annars skal veita Persónuvernd eftirfarandi upplýsingar:

  • Eðli öryggisbrestsins, þ.m.t. ef hægt er, þeim flokkum og áætluðum fjölda skráðra einstaklinga sem hann varðar og flokkum og áætluðum fjölda skráninga persónuupplýsinga sem um er að ræða,

  • nafn og samskiptaupplýsingar persónuverndarfulltrúa eða annars tengiliðar þar sem hægt er að fá frekari upplýsingar,

  • afleiðingar öryggisbrests við meðferð persónuupplýsinga,

  • ráðstafanir sem ábyrgðaraðili hefur gert eða fyrirhugar að gera vegna öryggisbrests við meðferð persónuupplýsinga, þar með talið, eftir því sem við á, ráðstöfunum til að milda hugsanleg skaðleg áhrif hans.

  • Þótt ekki liggi allar eða nákvæmar upplýsingar fyrir skal það ekki koma í veg fyrir að tilkynning sé send tímanlega inn enda er unnt að senda Persónuvernd uppfærðar upplýsingar þegar þær liggja fyrir.

Persónuvernd

Hafa samband

postur@personuvernd.is

Sími: 510 9600

Afgreiðslu­tími

Virka daga frá 9 til 12 og 13 til 15

Símatími lögfræðinga er alla fimmtudaga frá 9 til 12

Stað­setning

Laugavegur 166, 4. hæð

105 Reykjavík, Ísland

Kennitala: 560800-2820