Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Efni og efnahættur

Vinna með Asbest

Asbest hefur verið notað sem brunavarnarefni, hitaeinangrun og við iðnað. Það er hættulegt heilsu að vinna með asbest og er notkun þess bönnuð á Evrópska efnahagssvæðinu.

Eingöngu þau sem hafa réttindi og þekkingu til að vinna með asbest mega vinna við byggingar, vélar og báta sem innihalda asbest.

Vinnueftirlitið heldur reglulega réttindanámskeið fyrir þau sem vinna við niðurrif á asbesti og afgreiðir umsóknir um heimild til að vinna með asbest.

Þjónustuaðili

Vinnu­eft­ir­litið