Fara beint í efnið

Á Íslandi hvílir sú skylda á heilbrigðisstarfsfólki að tilkynna óvanalegar og/eða hugsanlegar alvarlegar aukaverkanir til Lyfjastofnunar. Almenningur getur einnig tilkynnt hugsanlegar aukaverkanir bólusetninga til sömu stofnunar. Hægt er að tilkynna aukaverkanir rafrænt á vef Lyfjastofnunar en einnig má nálgast eyðublöð á heilsugæslustöðvum.

Sjá einnig: Aukaverkanir bólusetninga - með sérstöku tilliti til bóluefna gegn COVID-19

Þjónustuaðili

Embætti land­læknis