Útlendingastofnun: Ferðalög og heimsóknir til Íslands
Get ég boðið vini mínum í heimsókn til Íslands?
Þú getur boðið vini þínum eða vinkonu í heimsókn. Ef viðkomandi þarf vegabréfsáritun til að ferðast til Íslands þarf hann að sækja um áritun í landinu sem hann býr.
Á vef Útlendingastofnunar er listi yfir þau lönd og borgir þar sem er hægt að sækja um vegabréfsáritanir til Íslands.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?