Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Tryggingastofnun: Fagaðilar - breytingar á örorku- og endurhæfingargreiðslum

Hversu mörg verða samhæfingarteymin?

Samhæfingarteymin verða svæðisbundin. Gert er ráð fyrir sex samhæfingarteymum á landinu, með eftirfarandi skiptingu; Suðurland og Suðurnes, Reykjavík, Kraginn, Austurland og Austfirðir, Norðurland og Vesturland og Vestfirðir.