Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Hvernig andmæli ég synjun á umönnunargreiðslum?

Ef þú ert ósammála ákvörðuninni getur þú óskað eftir rökstuðningi í gegnum Mínar síður TR, sent erindi til umboðsmanns viðskiptavina TR eða kært úrskurðinn til úrskurðarnefndar velferðarmála.