Stafrænt Ísland: Kílómetragjald
Ég verð með bílinn minn tímabundið á landinu, hvað þarf ég að gera?
Frá 1. júlí 2024 og ef ökutæki sem fellur undir gjaldskyldu kílómetragjalds er til notkunar tímabundið á landinu þarf að greiða gjald af því.
Það er annars vegar hægt að borga daggjald 600 kr fyrir rafmagns og vetnisbíla, 200 kr fyrir tengiltvinnbíla.
Hins vegar er hægt að greiða gjald miðað við kílómetramælingu. Staða akstursmæli er þá skráð við komu og brottför.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?
Stafrænt Ísland