Stafrænt Ísland: Að eldast
Get ég fengið endurhæfingu heim?
Endurhæfing í heimahúsi er fyrir fólk sem hefur sótt um heimastuðning, stuðningsþjónustu eða heimahjúkrun og talið er að endurhæfing sé líkleg til árangurs. Aðeins tvö sveitarfélög bjóða þessa þjónustu sem stendur. Þeim mun þó fjölga og er hægt að fá upplýsingar á þinni heilsugæslustöð.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?
Stafrænt Ísland