Sjúkratryggingar: Réttindi á milli landa
Hvernig líta Norðurlandakortin út?
Við Norðurlöndin gilda aðrir samningar en vegna ES-kortanna. Norðurlandabúum er heimilt að framvísa skílríkjum eða vegabréfi eða staðfestingu á búsetu í einhverju Norðurlandanna. Kennitala viðkomandi þarf að koma fram. Að auki er þeim heimilt að framvísa einhverju eftirtalinna korta:
Danska Sundhedskortið

Finnska Kela kortið

Norska HELFO kortið

Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?