Sjúkratryggingar: Heilbrigðisþjónusta
Hvaða skilyrði þarf að uppfylla til að fá niðurgreitt vegna Sálfræðiþjónustu?
Börn fá niðurgreitt ef fyrir liggur tilvísun frá greiningarteymi eða heilsugæslustöð. Einnig þarf viðkomandi sálfræðingur að starfa samkvæmt rammasamningi Sjúkratrygginga og Sálfræðingafélags Íslands. Sjá nánari upplýsingar hér.
18 ára og eldri fá niðurgreitt ef fyrir liggur tilvísun frá heilsugæslustöð. Leita þarf til þeirra sálfræðinga sem starfa samkvæmt rammasamningi Sjúkratrygginga um sálfræðiþjónustu. Sjá nánari upplýsingar hér.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?