Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Hver er tilgangurinn með sjóferðabók?

Sjóferðabækur gegna hlutverki skilríkja og eru staðfesting á að viðkomandi sé sjómaður. Með áritun skipstjóra í sjóferðabók geta sjómenn haldið utan um siglingatíma sinn.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?