Samgöngustofa: Önnur þjónusta Samgöngustofu
Hvað tekur langan tíma að fá ökuritakort?
Framleiðsla ökuritakorta fer fram erlendis og getur tekið allt að tveim vikum.
Umsækjendur fá staðfestingu á pöntun senda eftir að þeir hafa sótt um ökuritakort.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?