Samgöngustofa: Númeraplötur
Má keyra númerslausan bíl stutta vegalengd?
Nei, aldrei má keyra númerslaust skráningarskylt vélknúið ökutæki eða draga númerslausan skráningarskyldan eftirvagn í umferð. Þau skulu alltaf vera skráð í umferð, hafa skráningarmerkin á sínum stað, hafa gilda tryggingu eftir því sem við á og vera í eðlilegu ástandi til aksturs. Nálgast má frekari upplýsingar hér.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?