Samgöngustofa: Nám, réttindi og skírteini einstaklinga
Þarf einstaklingur að sækja endurmenntunarnámskeið fyrir atvinnubílstjóra ef hann starfar ekki við farþegaflutninga?
Ef aksturinn er aðeins í eigin þágu og ekki þegin laun fyrir þá þarf ekki að taka endurmenntunarnámskeið.
Finnurðu ekki það sem þig vantar?
Hvernig getum við aðstoðað?