Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun: Lán til einstaklinga

Get ég fengið lán hjá HMS ef ég ætla að byggja sjálf/ur?

Já, hægt er að sækja um nýbyggingalán þegar verið er að byggja húsnæði frá grunni eða að kaupa húsnæði sem er ekki tilbúið. Þú getur sótt um þegar bygging er orðin fokheld en þá fyrst liggur byggingarkostnaður fyrir.
Fram að því er framkvæmd vanalega kostuð með eigin fé eða öðru láni.

Finnurðu ekki það sem þig vantar?

Hvernig getum við aðstoðað?

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun

Hafðu samband

Netfang: hms@hms.is

Sími: 440 6400

Afgreiðslu­tími

Mánudaga til fimmtudaga
8:30 til 15:30

Föstudaga
9:00 til 14:00

Heim­il­is­fang

Borgartúni 21, 105 Reykjavík

Ártorgi 1, 550 Sauðárkróki

Hafnarstræti 107, 600 Akureyri

kennitala: 581219-1480