Fara beint í efnið

Vísindarannsóknir á heilbrigðissviði

Vísindasiðanefnd metur umsóknir um rannsóknir sem fyrirhugað er að gera á mönnum og varða heilsu þeirra. Rannsóknirnar beinast að sjúkdómum og greiningu þeirra, erfðum sjúkdóma, gerðar eru tilraunir með ný lyf eða nýjar aðferðir til að greina sjúkdóma, lækna þá eða lina þjáningar.

Hægt er að lesa nánar um umsóknir um almennar vísindarannsóknir á heilbrigðissviði á vef vísindasiðanefndar með því að smella hér.

Algengar spurningar varðandi vísindarannsóknir á heilbrigðissviði

Þjónustuaðili

Vísinda­siðanefnd

Vísindasiðanefnd

Heim­il­is­fang

Borgartún 21, 4. hæð

Hafa samband

vsn@vsn.is

+354 551 7100

kt. 680800-2510

Síma­tími

Kl: 10:00 - 14:00