Tölfræði 2024
Hér má sjá yfirlit yfir helstu tölfræði ársins 2024
Tölfræði 2024
Á árinu 2024 bárust 749 umsóknir um aðstoð vegna fjárhagsvanda samanborið við 702 umsóknr á árinu 2023.
Flestir umsækjendur er einstaklingar, búsettir í leiguhúsnæði á vinnumarkaði. Á árinu 2024 voru 40% umsækjenda í atvinnu samanborið við 34% á árinu 2023. Hlutfall öryrkja er enn nokkuð hátt en 35% allra umsækjenda eru öryrkjar en voru 26% árið 2023.
Fjölgun hefur orðið í hópi fasteignaeigenda en hlutfall þeirra árið 2024 var 17% en aðeins 9% árið 2023.
Umsóknum frá hjónum og sambúðarfólki með og án barna fjölgað árið 2024 og voru þær 16% allra umsókna á árinu 2024 samanborið við 10% á árinu 2023
Kynjaskipting | |
---|---|
Konur | 52% |
Karlar | 48% |
Aldur | |
---|---|
18-29 ára | 20% |
30-39 ára | 39% |
40-49 ára | 26% |
50-59 ára | 15% |
60-69 ára | 5% |
70 ára og eldri | 1% |
Fjölskyldustærð | |
---|---|
Einstaklingar | 75% |
Einstaklingar með börn | 9% |
Hjón og sambúðarfólk | 13% |
Hjón og sambúðarfólk með börn | 3% |
Búseta | |
---|---|
Leiga | 47% |
Félagsleg leiga | 11% |
Annað | 9% |
Búseturéttur | 1% |
Eigin fasteign | 17% |
Húsnæðislaus | 4% |
Í foreldrahúsum | 9% |
Atvinnustaða | |
---|---|
Atvinnulaus | 19% |
Heimavinnandi | 1% |
Í atvinnu | 40% |
Í námi | 2% |
Sjálfstætt starfandi | 1% |
Örorka og líeyrir | 37% |
Á árinu 2024 voru samtals 398 umsóknir afgreiddar í ráðgjöf.
Meðal greiðslugeta var 57.103 kr.
Hlutfall umsækjenda með neikvæða greiðslugetu var 21%
Meðal eignir voru 9.156.637 krónur.
Meðal skuldir voru 7.739.591 krónur.
Kynjaskipting | |
---|---|
Konur | 45% |
Karlar | 55% |
Aldur | |
---|---|
18-29 ára | 25% |
30-39 ára | 34% |
40-49 ára | 23% |
50-59 ára | 13% |
60-69 ára | 4% |
70 ára og eldri | 1% |
Fjölskyldustærð | |
---|---|
Einstaklingar | 74% |
Einstaklingar með börn | 13% |
Hjón og sambúðarfólk | 10% |
Hjón og sambúðarfólk með börn | 3% |
Búseta | |
---|---|
Leiga | 44% |
Félagsleg leiga | 12% |
Annað | 9% |
Búseturéttur | 1% |
Eigin fasteign | 19% |
Húsnæðislaus | 3% |
Í foreldrahúsum | 12% |
Atvinnustaða | |
---|---|
Atvinnulaus | 20% |
Heimavinnandi | 0% |
Í atvinnu | 43% |
Í námi | 2% |
Sjálfstætt starfandi | 1% |
Örorka og lífeyrir | 33% |
Niðurstaða afgreiddra umsókna í ráðgjöf var eftirfarandi:
Almenn fjármálaráðgjöf | 25% |
Mælt með að skoða gjaldþrot | 3% |
Mælt með fjárhagsaðstoð | 1% |
Mælt með greiðsluaðlögun | 10% |
Mælt með sölu eigna | 1% |
Samningar við kröfuhafa | 8% |
Yfirlit yfir fjárhagsstöðu | 32% |
Á árinu 2024 voru samtals 169 umsóknir um greiðsluaðlögun afgreiddar.
Samþykktar umsóknir 49%
Afturkallaðar umsóknir, eftir að samþykki var veitt 4%
Umsóknum sem var synjað 43%
Niðurfelldar umsóknir áður en ákvörðun var tekin 4%
Meðal greiðslugeta var 31.618 krónur.
Hlutfall umsækjenda með neikvæða greiðslugetu var 41%
Meðal eignir voru 6.316.113 krónur.
Meðal skuldir voru 1.988.456.955 kónur.
Kyn | |
---|---|
Karlar | 36% |
Konur | 64% |
Aldur | |
---|---|
18-29 ára | 18% |
30-39 ára | 40% |
40-49 ára | 24% |
50-59 ára | 10% |
60-69 ára | 7% |
70+ | 2% |
Fjölskyldustærð | |
---|---|
Einstaklingar | 57% |
Einstaklingar með börn | 35% |
Hjón og sambúðaraðilar | 1% |
Hjón og sambúðaraðilar með börn | 7% |
Búseta | |
---|---|
Annað | 8% |
Búseturéttur | 1% |
Eigin fasteign | 11% |
Ekki skráð | 1% |
Félagsleg leiga | 16% |
Húsnæðislaus | 3 % |
Í foreldrahúsum | 6% |
Leiga | 54% |
Atvinnustaða | |
---|---|
Atvinnulaus | 18% |
Heimavinnandi | 1% |
Í atvinnu | 32% |
Í námi | 2% |
Sjálfstætt starfandi | 1% |
Örorka og lífeyrir | 47% |
Á árinu 2024 komust á 66 samningar til greiðsluaðlögunar.
Meðallengd samninga á árinu var 18 mánuðir
Hlutfall eftirgjafar í samningum sem komust á var að meðaltali 67%
Samið var um 100% eftirgjöf samningskrafna í 64% tilfella.
Afgreiddar umsóknir um fjárhagsaðstoð til greiðslu skiptakostnaðar voru 46 á árinu 2024
Samþykktar umsóknir 48%
Umsóknum sem var synjað 41%
Niðurfelldar umsóknir áður en ákvörðun var tekin 11%
Meðal greiðslugeta var neikvæð um 147 krónur.
Hlutfall umsækjenda með neikvæða greiðslugetu var 41%
Meðal eignir voru 6.316.113 krónur.
Meðal skuldir voru 1.988.456.955 krónur.
Kyn | |
---|---|
Karlar | 67% |
Konur | 33% |
Aldur | |
---|---|
18-29 ára | 22% |
30-39 ára | 28% |
40-49 ára | 26% |
50-59 ára | 22% |
60-69 ára | 2% |
70+ | 0% |
Fjölskyldustærð | |
---|---|
Einstaklingar | 72% |
Einstaklingar með börn | 28% |
Hjón og sambúðaraðilar | 0% |
Hjón og sambúðaraðilar með börn | 0% |
Búseta | |
---|---|
Annað | 15% |
Búseturéttur | 0% |
Eigin fasteign | 0% |
Ekki skráð | 4% |
Félagsleg leiga | 11% |
Húsnæðislaus | 4% |
Í foreldrahúsum | 7% |
Leiga | 48% |
Atvinnustaða | |
---|---|
Atvinnulaus | 18% |
Heimavinnandi | 1% |
Í atvinnu | 32% |
Í námi | 2% |
Sjálfstætt starfandi | 1% |
Örorka og lífeyrir | 47% |