Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Umboðsmaður skuldara Forsíða
Umboðsmaður skuldara Forsíða

Umboðsmaður skuldara

Umboðsmaður skuldara - Ársskýrsla 2023

Árið 2023 var um margt sérstakt í sögu embættisins og má þar helst nefna flutninga í nýtt og betra húsnæði. Ýmsar góðar breytingar áttu sér stað og drög voru gerð að frekari umbótum í starfsemi embættisins.

Umboðsmaður skuldara er fyrst og fremst þjónustustofnun og hefur það mikilvæga hlutverk að veita einstaklingum í fjárhagsvanda aðstoð. Áhersla UMS er því ávallt að sú þjónusta sé aðgengileg öllum og ókeypis.

Árið var annasamt hjá embættinu og bárus 702 umsóknir um aðstoð vegna fjárhagsvanda.

Embættið hefur einnig ríka fræðsluskyldu og leggur áherslu á að miðla upplýsingum um þjónustu embættisins með skýrum og aðgengilegum hætti. Almenn fræðsla um fjármál einstaklinga skipar einnig stóran sess í starfsemi embættisins.

Ásta S. Helgadóttir

Umboðsmaður skuldara