Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
17. nóvember 2023
Alþjóðlegur dagur fyrirbura hefur verið haldinn 17. nóvember ár hvert síðan 2011 með það að markmiði að gera raunir fyrirbura og aðstandanda þeirra sýnilegri.
15. nóvember 2023
Mikið framfararskref fyrir öryggi skjólstæðinga á upptökusvæði SAk.
14. nóvember 2023
14.nóvember ár hvert er alþjóðlegur dagur sykursýki. Sykursýki er langvinnur efnaskiptasjúkdómur sem einkennist af hækkuðum blóðsykri vegna þess að líkaminn getur ekki unnið úr sykrinum á fullnægjandi hátt.
9. nóvember 2023
1,7 nýr einstaklingur fæðist á dag
6. nóvember 2023
Nýr Landspítali ohf. (NLSH) hefur óskað eftir umsóknum um þátttökurétt í lokuðu útboði á hönnun nýs húsnæðis legudeildar fyrir Sjúkrahúsið á Akureyri, ásamt skipulagi lóðar m.t.t. flæði sjúklinga, gesta og aðfanga.
1. nóvember 2023
Þátttaka starfsfólks SAk á alþjóðlegri svefnráðstefnu í Brasilíu
Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis óskaði eftir umsögn Sjúkrahússins á Akureyri vegna tillögu til þingsályktunar um fasta starfsstöð þyrlu Landhelgisgæslunnar á Akureyri.
31. október 2023
Við Sjúkrahúsið á Akureyri vinnur einvala starfsfólk. Því ætti það ekki að koma á óvart að margt þeirra skarar líka fram úr á öðrum sviðum. Þannig er einmitt staðan með Stefán Helga Garðarsson, teymisstjóra tæknideildar. Hann hlaut á dögunum viðurkenningu HFA fyrir hjólreiðamann ársins.
27. október 2023
Við Sjúkrahúsið á Akureyri eru starfandi um 14 iðjuþjálfar – og einn fjórfættur. Þeir sinna skjólstæðingum í endurhæfingu á Kristnesi, á bráðadeildum SAk og á geðdeildinni.
19. október 2023
Sjúkrahúsið á Akureyri mun sýna stuðning í verki og tekur þátt í kvennaverkfalli þann 24. október n.k. að því marki að heilsa og öryggi sjúklinga verði tryggt. Meirihluti starfsfólks Sjúkrahússins á Akureyri eru konur og við viljum standa vörð og stuðla að jafnrétti.