Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Lögreglan Forsíða
Lögreglan Forsíða

Lögreglan

Þessi frétt er meira en árs gömul

Úrskurður Landsréttar 16 mars 2022

16. mars 2022

Logo Lögreglan

Landsréttur hefur með úrskurði sínum uppkveðnum í dag vísað frá héraðsdómi máli blaðamanns gegn embætti Lögreglustjórans á Norðurlandi eystra. Blaðamaðurinn krafðist þess að skýrslutaka af honum sem sakborningi væri ólögmæt. Á það féllst dómurinn ekki.

Lögreglan mun nú halda áfram með rannsókn málsins eins og henni ber.

Meðfylgjandi er úrskurður Landsréttar

Landsréttur 113 2022