Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Lögreglan Forsíða
Lögreglan Forsíða

Lögreglan

Þessi frétt er meira en árs gömul

Unglingar þefa af gasi.

18. desember 2002

Logo Lögreglan

Lögreglu hafa borist um það vísbendingar að krakkar á unglingsaldri í Hafnarfirði séu að fikta við að sniffa af gasi. Þarf ekki að fara mörgum orðum um hættuna sem þessu er samfara og eru foreldrar og forráðamenn hvattir til þess að vera á varðbergi, en skóla- og félagsmálayfirvöldum í Hafnarfirði hefur og verið kynnt málið.