Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Lögreglan Forsíða
Lögreglan Forsíða

Lögreglan

Tveir karlar úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald

20. september 2024

Logo Lögreglan

Tveir karlar um tvítugt voru í dag í Héraðsdómi Reykjaness úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til 17. október að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Mennirnir, sem voru handteknir í síðasta mánuði, eru grunaðir um fjölda brota, m.a. nokkur rán á höfuðborgarsvæðinu í ágúst.