Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Lögreglan Forsíða
Lögreglan Forsíða

Lögreglan

Þessi frétt er meira en árs gömul

Hnakkur hvarf úr hesthúsi á Selfossi

2. október 2002

Logo Lögreglan

Á tímabilinu frá 26. ágúst til 27. ágúst síðastliðinn hvarf nýlegur Sleipnishnakkur ásamt 7 beislum úr hesthúsi við Suðurtröð 19 á Selfossi. Verðmæti hnakks af þessari gerð er um og yfir 100.000.00 krónur. Engin skýring er á hvarfi þessara hluta en hver sá sem veitt getur upplýsingar um málið er beðinn að hafa samband við lögregluna á Selfossi í síma 480 1010.